top of page
Glacier lagoon boat tour

UM MIG

Hæ! Ég heiti Saga Líf og er stofnandi Viking Women.

Ég hef starfað sem leiðsögumaður síðastliðin 6 ár.

Ég er með meirapróf, jöklaréttindi, Wilderness First Responder þjálfun og get leyft mér að kalla mig Wellness Guru vegna námskeiðs sem að ég tók út í Indlandi 2019.

Ég ákvað að láta langþráðan draum verða að veruleika eftir atvinnumissi og pepp frá Vigdísi Finnboga, og er hér með mætt með mitt eigið ferðaþjónustu fyrirtæki, sérsniðið fyrir konur, rekið af konum.

 

VikingWomen_Primary-Logo.png
bottom of page